Yfirlit yfir mikilvægar innri reglur

Nánar um stjórnarhætti LV, hlutverk hans og regluverk stjórnkerfis sjóðsins.

Ítarlega er fjallað um hlutverk LV, stjórnarhætti og einstaka þætti stjórnkerfis sjóðsins, eigin reglur LV og lagareglur í árlegri stjórnarháttayfirlýsingu sjóðsins sem aðgengileg á vef lífeyrissjóðsins og viðauka við skýrslu stjórnar með ársreikningi. Þar er m.a. gerð grein fyrir grundvelli og hlutverki LV.

Einnig er í stjórnarháttaryfirlýsingunni umfjöllun m.t.t. stjórnarhátta um:

  • Fjárfestingarstefnu
  • Áhættu- og áhættustýringarstefnur
  • Mannauðs- og starfskjarastefnur
  • Umboðsskyldu
  • Stefnu um ábyrgar fjárfestingar
  • Siða- og samskiptareglur
  • Hluthafastefnu
  • Stefnu um jafnlaunavottun
  • Mannauðsstefnu

Auk yfirlits yfir ýmis lög og reglugerðir sem varða stjórnskipulag sjóðsins og innri reglur LV.

Þá er umfjöllun um lykilstoðir í stjórnkerfi LV þar sem grein er gerð fyrir hlutverki stjórnar, framkvæmdastjóra, fulltrúaráðs, ársfundar, endurskoðunar, tryggingastærðfræðings og endurskoðunarnefndar. Þá er umfjöllun um áhættustýringu og innra eftirlit með starfsemi sjóðsins.

Yfirlit yfir mikilvægar innri reglur

Hér er að finna yfirlit yfir stefnur og reglur LV sem varða þætti í starfsemi sjóðsins sem lúta beint eða óbeint að stjórnarháttum hans. Listinn er til upplýsinga en þarf ekki að vera tæmandi. Upplýsingar um tengt efni er jafnframt að finna á vef sjóðsins.

    • Áhættustefna
    • Fjárfestingarstefna
    • Hluthafastefna
    • Samþykktir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
    • Starfskjarastefna
    • Stefna um ábyrgar fjárfestingar
    • Stefna um útilokun í eignasöfnum
    • Jafnlaunastefna
    • Mannauðsstefna
  • Aðrar stefnur

    • Áhættustýringarstefna
    • Fjarvinnustefna
    • Fræðslustefna
    • Jafnréttisáætlun
    • Upplýsingar um gagnaöryggi
    • Samkeppnisréttaráætlun
    • Stefna og viðbragðsáætlun varðandi einelti og áreiti á vinnustað
    • Útvistunarstefna
    • Öryggisstefna vegna reksturs upplýsingakerfa
    • Siða- og samskiptareglur
    • Starfsreglur stjórnar og framkvæmdastjóra
    • Reglur LV um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
    • Verklagsreglur LV um viðskipti stjórnarmanna og starfsmanna lífeyrissjóðsins með fjármálagerninga
    • Verklagsreglur um hæfi lykilstarfsmanna
    • Persónuverndarreglur
  • Aðrar reglur

    • Reglur nefndar um ábyrgar fjárfestingar
    • Reglur stjórnar um vernd uppljóstrara
    • Reglur um mótaðilaáhættu
    • Reglur um upplýsingagjöf framkvæmdastjóra til stjórnar og til opinberra aðila sbr. 29. gr. laga nr. 129/1997