Árs- og sjálfbærniskýrsla2021

Ársskýrsla

Lífeyrissjóður verzlunarmanna er stór og öflugur sjóður með yfir 60 ára farsæla sögu að baki

Lífeyrissjóður verzlunarmanna var stofnaður þann 1. febrúar 1956. Stofnun hans kom til á grundvelli kjarasamnings sem gerður var 27. maí 1955. Með stofnun sjóðsins var tekið veigamikið skref í tryggingarmálum verslunarfólks.

Skoða

Sjálfbærniskýrsla

Sjálfbærniskýrsla LV veitir sjóðfélögum og öðrum haghöfum mikilvægar upplýsingar sem varða sjálfbærni í starfsemi.

Sjálfbærni felst meðal annars í því að samfélagaði geti þróast og mætt þörfum samtímans án þess að draga úr möguleikum komandi kynslóða til að mæta sínum þörfum.

Skoða

Ársreikningur

Sjóðurinn er fagfjárfestir sem hefur að höfuðmarkmiði að ávaxta eignir sjóðsins
Skoða