Stefnur og reglur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
Eftirfarandi yfirlit sýnir helstu stefnur og reglur sem innleiddar hafa verið í starfsemi LV. Til frekari upplýsinga er tilvísun í þær stefnur og reglur sem birtar eru á vef sjóðsins.
Stefnur og reglur birtar á vef
- Áhættustefna
- Fjárfestingarstefna
- Hluthafastefna
- Samþykktir lífeyrissjóðs verzlunarmanna
- Siða- og samskiptareglur
- Starfsreglur stjórnar og framkvæmdastjóra
- Starfskjarastefna
- Stefna um ábyrgar fjárfestingar
- Stefna um útilokun í eignasöfnum
- Reglur um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Verklagsreglur um viðskipti stjórnarmanna og starfsmanna lífeyrissjóðsins með fjármálagerninga
- Verklagsreglur um hæfi lykilstarfsmanna
- Persónuverndarreglur
Aðrar stefnur og reglur
- Áhættustýringarstefna
- Fjarvinnustefna
- Fræðslustefna
- Jafnlaunastefna
- Jafnréttisáætlun
- Mannauðsstefna
- Upplýsingar um gagnaöryggi
- Reglur nefndar um ábyrgar fjárfestingar
- Reglur stjórnar um vernd uppljóstrara
- Reglur um mótaðilaáhættu
- Reglur um upplýsingagjöf framkvæmdastjóra til stjórnar og til opinberra aðila sbr. 29. gr. laga nr. 129/1997
- Samkeppnisréttaráætlun
- Stefna varðandi einelti og áreiti á vinnustað
- Viðbragðsáætlun við einelti og áreiti á vinnustað
- Útvistunarstefna
- Öryggisstefna vegna rekstur upplýsingakerfa