Viðauki

Stefnur og reglur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna

Eftirfarandi yfirlit sýnir helstu stefnur og reglur sem innleiddar hafa verið í starfsemi LV. Til frekari upplýsinga er tilvísun í þær stefnur og reglur sem birtar eru á vef sjóðsins.

Stefnur og reglur birtar á vef

Aðrar stefnur og reglur

  • Áhættustýringarstefna
  • Fjarvinnustefna
  • Fræðslustefna
  • Jafnlaunastefna
  • Jafnréttisáætlun
  • Mannauðsstefna
  • Upplýsingar um gagnaöryggi
  • Reglur nefndar um ábyrgar fjárfestingar
  • Reglur stjórnar um vernd uppljóstrara
  • Reglur um mótaðilaáhættu
  • Reglur um upplýsingagjöf framkvæmdastjóra til stjórnar og til opinberra aðila sbr. 29. gr. laga nr. 129/1997
  • Samkeppnisréttaráætlun
  • Stefna varðandi einelti og áreiti á vinnustað
  • Viðbragðsáætlun við einelti og áreiti á vinnustað
  • Útvistunarstefna
  • Öryggisstefna vegna rekstur upplýsingakerfa

UFS tilvísunartafla

Meðfylgjandi tilvísunartafla sýnir yfirlit UFS þátta samkvæmt leiðbeiningum Nasdaq. Taflan inniheldur tilvísanir í Global Reporting Initiative staðla (GRI Standards) og tilvísun í viðeigandi Global Compact áherslur Sameinuðu þjóðanna (UNGC Principle). Umhverfisþættir vegna fyrri ára hafa verið uppfærðir í samræmi við nýja losunarstuðla. Rétt er að benda á að taflan er til hliðsjónar en sjóðurinn byggir skýrsluna ekki með formlegum hætti á aðferðafræði GRI og Global Compact.

Sjá nánar hér

Sjálfbærniskýrsla

Lagakröfur og umboðsskylda

Ársreikningur

Skýrsla stjórnar